Um okkur

Flísabúðin hf er stofnuð 1988 og hefur frá upphafi verið leiðandi aðili í sölu og þjónustu á öllu sem við kemur flísum. Hjá Flísabúðinni starfa 9 starfsmenn og mynda frábært lið sem leggur metnað sinn í að veita faglega og framúrskarandi þjónustu, enda okkar skilaboð til viðskiptavinarins eru "Vertu velkomin í Flísabúðina"

Starfsmenn:


Framlenging inn í heim flísanna

Það er alltaf hægt að leita til flísbúðarinnar þegar kemur að hugmyndum og vali á áferð, útliti og gæðum. Eins og til að leita svara við tæknilegum spurningum, umhverfisstefnum og þeim skilmálum sem varða okkar samstarfsaðila.

Tæknileg 
útfærsla

Sérfræðiþekking starfsmanna Flísabúðarinnar hjálpar þér við að skoða tækniupplýsingar sem fylgja. hverri útfærslu af flísum er varðar útlit, áferð og þær kröfur sem gerðar eru við íslenskar aðstæður innandyra sem utan. 

Umhverfishugsun hjá okkar birgjum

Allir okkar framleiðendur eru meðvitaðir um umhverfisvernd og eru þeir með einhvers konar umhverfisvottun. Casalgrande Padana sem er okkar stærsti birgi vinnur t.d. sjálfstætt með náttúrunni og stuðlar að jákvæðum ferlum fyrir náttúruna.

Hafðu samband!

Hjá Flísabúðinni taka sérfræðingar okkar á móti þér og veita þér persónulega þjónustu við val á flísum sem uppfylla væntingar um áferð, gæði og útlit. Við aðstoðum þig við að velja saman réttar stærðir, hönnun og liti sem henta þínum aðstæðum. Bókaðu tíma hjá sérfræðingum okkar og tryggðu þér ráðgjöf í afslöppuðu umhverfi þar sem þínar hugmyndir fá frekari útfærslu.
Bókaðu ráðgjöf

Opnunartímar

Mánudag til fimmtudags frá 08:00 til 17:00
Föstudaga frá 08:00 til 16:00
Laugardaga frá 10:00 til 14:00
Viðskiptaskilmálar

Verið velkomin!

Við erum á Stórhöfða 21, 
110 Reykjavík, við Gullinbrú.


cart
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram